Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólakroppar - Pop Up sýning í Sundlauginni í Borgarnesi

20. desember kl. 16:00-17:00
 
Tímalengd: 1 klukkustund
 
Hefur þig ekki alltaf dreymt um að sjá sýningu í Sundlaug? Nú er tækifærið - JÓLAÚTGÁFA!
Sviðslistakonurnar Sigríður Ásta og Snædís Lilja mæta ásamt Freyjukórnum í Sundlaugina í Borgarnesi með jólaútgáfu af sýningunni KONUKROPPAR
Laugardaginn 20. desember kl 16.00-17.00 fyrir sundlaugargesti stundarinnar.
Aðeins þetta eina skipti!
Hvað gerist?
Samband milli líkama og vatns rannsakað, hver er munurinn á líkama í vatni og líkama á bakka?
Jólalögin kyrjuð í gufuklefanum og dreypt er á jólaglögg.
 
Þessi leiksýningin var frumsýnd var í Sundlauginni í Brautartungu í ágúst 2024.
Sýningin er styrkt af Menningarsjóði Borgarbyggðar.
Gerð verksins var styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Borgarsjóði.

GPS punktar

N64° 32' 24.104" W21° 55' 21.112"

Staðsetning

Sundlaugin Borgarnesi