Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 9. sinn sunnudaginn 7. desember nk.
Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00.
Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum.
Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum.
Aðalgestur er enginn annar en Páll Óskar!
Söngvarar:
Þóra Sif Svansdóttir
Eiríkur Jónsson og Englabossarnir
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir
Heiðmar Eyjólfsson
Guðrún Katrín Sveinsdóttir
Barnakór
Þóra Sif Svansdóttir
Eiríkur Jónsson og Englabossarnir
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir
Heiðmar Eyjólfsson
Guðrún Katrín Sveinsdóttir
Barnakór
Hljómsveit:
Gunnar Reynir Þorsteinsson
Friðrik Sturluson
Pétur Valgarð Pétursson
Birgir Þórisson
Gunnar Reynir Þorsteinsson
Friðrik Sturluson
Pétur Valgarð Pétursson
Birgir Þórisson
Hljóðmaður:
Baldvin A B Aalen
Baldvin A B Aalen
Miðasala fer fram í Brúartorgi Borgarnesi og hefst miðasala laugardaginn 1. nóvember. Miðaverð: 5.500 kr.
Við hlökkum til að sjá ykkur!