Í fyrra fögnuðum við 20 ára afmæli Lopapeysunnar og af því tilefni gerðum við róttækar breytingar sem slógu heldur betur í gegn. Í ár höldum við áfram á þessari vegferð og færum ykkur enn glæsilegri hátíð, stútfulla af upplifun.
20 ára aldurstakmark er á Lopapeysuna.
Miðasala hefst 7. maí kl:10:00. Sérstakur afsláttur verður veittur á opnunardag miðasölu og verða 3000 miðar í boði á betri kjörum þann dag.
Nánar um miðaverð, dagskrá og fleira síðar.
Það er stutt, hlökkum til að sjá ykkur.