Opið hús verður í Miðgarði miðvikudaginn 22. nóvember nk. Kl. 14:00
Þar sem það styttist óðum í jólin þá ætlum við hafa föndur með jólaívafi eins og t.d keramik, bolla, kerti og poka og önnur handavinna.
Einnig eru spil á borðum fyrir þá sem vilja og upplestur úr bókinni um Gísla á Uppsölum.
Kaffiveitingar.
Hlökkum til að sjá sem flesta.