Fara í efni

Sungið til heilla Þjóðgarðinum 20 ára

27. júní kl. 14:00-16:00

Karlakórinn Heiðbjört syngur til heilla Þjóðgarðinum Snæfellsjökli 20 ára á afmælishátíð Þjóðgarðsins á Malarrifi 27. júní. Heiðbjört syngur frumsamin ljóð og lög eftir heimamenn, auk þess sem þeir syngja með sínu nefi ýmsar útsetningar á þekktum lögum við þekkt ljóð.

Sjá hér