Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal

Gróður- og skjólsælt tjaldsvæði rétt við Skorradalsvatn. Öll helstu nútímaþægindi, heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn eru á svæðinu og ruslagámur í grendinni. Í næsta nágrenni eru t.d. Hreppslaug og margar merktar gönguleiðir t.d. Síldarmannagötur ásamt fjöllum til að klífa. Tjaldsvæði fyrir þá sem vilja öll helstu nútímaþægindi en á sama tíma vera í mikilli nálægð við náttúruna.

Á svæðinu er heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn. Ruslagámur er rétt hjá svæðinu.

Verð 2024:

Verð fyrir fullorðna: ISK 1.600,-
Frítt fyrir 15 ára og yngri
4. hver nótt frí
Rafmagn: ISK 1.200,-

Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal

Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal

Gróður- og skjólsælt tjaldsvæði rétt við Skorradalsvatn. Öll helstu nútímaþægindi, heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn eru á svæðinu og rus
Skorradalur í Borgarfirði

Skorradalur í Borgarfirði

Skorradalur er syðstur Borgarfjarðardala, skógivaxinn og að mestu hulinn með Skorradalsvatni. Dalurinn er tilvalinn til útivistar. Lítið er þar um hef

Aðrir (1)

Iceland By Horse Litla Drageyri 311 Borgarnes 697-9139