Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Markaðsstofa Vesturlands tók þátt í vinnustofum í Bandaríkjunum

Kristján Guðmundsson tók þátt í vinnustofum á vegum Íslandsstofu sem fram fóru í Dallas, Washington og Boston
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum í þrem borgum í Bandaríkjunum, tæplega 20 Íslensk fyrirtæki tóku þátt.
Kristján var fulltrúi markaðsstofu Vesturlands og átti hann fundi með um 50 ferðaskipuleggjendum í þremur borgum Dallas, Washington og Boston.
Mikill áhugi var á Íslandi og Vesturlandi sem áfangastað.
Ferðaleiðirnar á Vesturlandi Silver circle, Snæfellsnes og Vestfjarðarleiðin vöktu áhuga.