Nýtt Vesturlands borðkort komið út.
Markaðsstofa Vesturlands hefur gefið út glænýtt borðkort af Vesturlandi sem nú er aðgengilegt fyrir almenning.
Kortið sýnir helstu staði, náttúruperlur og alla samstarfsaðila Markaðsstofunnar á svæðinu.
Borðkortið er hannað með notagildi og fegurð að leiðarljósi – tilvalið bæði fyrir ferðafólk, heimamenn og þjónustuaðila sem vilja fá góða yfirsýn yfir Vesturland.
09.07.2025
Hægt er að nálgast kortið hjá okkur í anddyri Bjarnarbrautar 8. frá klukkan 08:00-16:00
Hér er rafræn útgáfa