Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nýtt Vesturlands borðkort komið út.

Markaðsstofa Vesturlands hefur gefið út glænýtt borðkort af Vesturlandi sem nú er aðgengilegt fyrir almenning. Kortið sýnir helstu staði, náttúruperlur og alla samstarfsaðila Markaðsstofunnar á svæðinu. Borðkortið er hannað með notagildi og fegurð að leiðarljósi – tilvalið bæði fyrir ferðafólk, heimamenn og þjónustuaðila sem vilja fá góða yfirsýn yfir Vesturland.
Vesturlands borðkort 2025
Vesturlands borðkort 2025

Hægt er að nálgast kortið hjá okkur í anddyri Bjarnarbrautar 8. frá klukkan 08:00-16:00
Hér er rafræn útgáfa