Fara í efni

Icedocs 2021

23.-26. júní

Við erum mjög spennt að geta deilt með ykkur því besta sem heimildamyndaheimurinn hefur upp á að bjóða, viðburðunum og öllu því góða sem Akranes hefur upp á að bjóða. Ef þú missir af nokkrum myndum af því það var of gaman á viðburðunum eða þú kemst ekki til okkar er hægt að horfa á flestar myndirnar í þrjár vikur á síðunni okkar gegn vægu gjaldi.

Staðsetning

Akranes

Sími