Fara í efni

Sveitamarkaður Fjósið Vatnabúðum

26. júní kl. 13:00-17:00

Síðasta laugardag í júní verður ekta sveitamarkað að Vatnabúðum í Eyrarsveit með afurðum frá Vesturlandi. Opið 13 - 17 og verið hjartanlega velkomin.

Allar nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/sveitamarkadur

Staðsetning

Vatnabúðir Eyrarsveit