Fara í efni
Viðburðasumarið á Vesturlandi
Það er alltaf eitthvað að gerast á Vesturlandi og eru bæjarhátíðir og fjölbreyttir menningatengdir viðburðir mjög reglulegi allt árið um kring! Það finna allir eitthvað við sitt hæfi og auðvelt er að leita að viðburðum í viðburðadagatalinu hér á síðunni. Komdu og vertu með í stuði og stemmingu á Vesturlandi!

Upplifðu Vesturland

Matarupplifun
Vestlensk matarmenning
Endurnæring fyrir líkama og sál
Dekur og dægradvöl
Viðburðir á Vesturlandi
Gaman saman
Sögulandið Vesturland
Sagaland
Fjölskylduvænt ferðalag
Krakkar ráða för
Experience Iceland
Upplifðu Vesturland

Náttúruperlur Vesturlands

Vesturland allt árið

Viðburðir á Vesturlandi

Ferðasögur á Vesturlandi

 • Kirkjufell á Vesturlandi

  Upplifðu Vesturland

  Upplifðu ævintýri, afslöppun, söguslóðir, menningu, náttúru, dýralíf, fjölskylduferð - UPPLIFÐU ÍSLAND
 • Hraunfossar

  Vesturland - Stefnumót við náttúruna

  Vesturland er örlátlega skreytt friðlýstum náttúruperlum og þrungið sögu og þið eruð öll velkomin.
 • Upplifðu Ísland

  Blað brotið í upplýsingagjöf til ferðalanga um Ísland

  Markaðsstofur landshlutanna ýta úr vör langstærsta samstarfsverkefni sem samtökin hafa ráðist í. Verkefnið er mikilvægur hlekkur í enduruppbyggingu ferðaþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldurs. 
 • Hvar erum við núna?

  Hvar erum við núna?

  Í þessum þætti ferðumst við um Vesturland, frá Dölunum og alveg niður í Hvalfjörð. Sérfræðingur þáttarins, Jón Dagur, kemur frá Stykkishólmi en það er einmitt þar sem hægt er að taka ferju og sigla um Breiðafjörðinn til að reyna að telja allar eyjarnar þar. Hvað ætli þær séu margar? Þjóðsaga þáttarins gerist í Hvalfirði, en það er sko ástæða fyrir því að Hvalfjörður heitir það. Rauðhöfði, álagahvalurinn sem við kynntumst í þættinum um Reykjanesskagann, háði nefnilega sitt dauðastríð í Hvalfirði og sagan fjallar um það.