Fara í efni
Viðburðasumarið á Vesturlandi
Það er alltaf eitthvað að gerast á Vesturlandi og eru bæjarhátíðir og fjölbreyttir menningatengdir viðburðir mjög reglulegi allt árið um kring! Það finna allir eitthvað við sitt hæfi og auðvelt er að leita að viðburðum í viðburðadagatalinu hér á síðunni. Komdu og vertu með í stuði og stemmingu á Vesturlandi!

Upplifðu Vesturland

Matarupplifun
Vestlensk matarmenning
Endurnæring fyrir líkama og sál
Dekur og dægradvöl
Viðburðir á Vesturlandi
Gaman saman
Sögulandið Vesturland
Sagaland
Fjölskylduvænt ferðalag
Krakkar ráða för
Experience Iceland
Upplifðu Vesturland

Náttúruperlur Vesturlands

Vesturland allt árið

Ferðasögur á Vesturlandi

 • Krakkarúv - Hvar erum við núna?

  Hvar erum við núna?

  Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Vesturlands og Vestfjarða. Þar er hægt að klifra í klettum, leika sér á löngum ströndum, fara í náttúrulaugar, skoða fossa og fylgjast með dýralífi.
 • Kirkjufell á Vesturlandi

  Upplifðu Vesturland

  Upplifðu ævintýri, afslöppun, söguslóðir, menningu, náttúru, dýralíf, fjölskylduferð - UPPLIFÐU ÍSLAND
 • Hraunfossar

  Vesturland - Stefnumót við náttúruna

  Vesturland er örlátlega skreytt friðlýstum náttúruperlum og þrungið sögu og þið eruð öll velkomin.
 • Upplifðu Ísland

  Blað brotið í upplýsingagjöf til ferðalanga um Ísland

  Markaðsstofur landshlutanna ýta úr vör langstærsta samstarfsverkefni sem samtökin hafa ráðist í. Verkefnið er mikilvægur hlekkur í enduruppbyggingu ferðaþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldurs.