Kynningarfundir um stefnumarkandi stjórnaráætlanir á Vesturlandi
Stjórnstöð ferðamála og ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP)
Fundir verða haldnir í Borgarnesi 20. september og í Grundarfirði 22. september.
Allir velkomnir