Haustráðstefna Markaðsstofa landshlutanna 12. september 2019
Haustráðstefna Markaðsstofa landshlutanna var haldin á Icelandair Hótel Reykjavík Natura þann 12. september. Ráðstefnan bar yfirskriftina Ferðamaður framtíðarinnar og Paul Davies, forstöðumaður ferðamálarannsókna hjá markaðsráðgjafafyrirtækinu Mintel var gestur ráðstefnunnar.