
Vesturland valið vetraráfangastaður Evrópu 2019 af Luxury Travel Guide
Þriðja árið í röð hefur Vesturland hlotið viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu, árið 2018 sem vetrar áfangastaður Evrópu og núna 2019 aftur sem vetrar áfangastaður Evrópu.

Gestastofa Snæfellsness opnaði á Breiðabliki laugardaginn 22. júní
Gestastofa Snæfellsness opnaði með glæsilegri opnunarhátíð á Breiðabliki síðastliðinn laugardag.

MARGRÉT BJÖRK TEKIN VIÐ STARFI FORSTÖÐUMANNS MARKAÐSSTOFU VESTURLANDS
Margrét Björk Björnsdóttir tók við starfi forstöðumanns Markaðsstofu Vesturlands þann 30. apríl síðastliðinn.