Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Akraneshöfn

Tækifæri í móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Vesturlandi

Áfanga- og markaðssvið SSV ásamt Akraneskaupstað og Faxaflóahöfnum taka nú þátt í samstarfsverkefni um gæði í móttöku á skemmtiferðaskipum á Akranesi. Þetta er Nora verkefni sem kemur í gegn um Ferðamálastofu og er samstarfsverkefni við AECO þar sem unnið er með nokkrum höfnum á Íslandi, Noregi, Færeyjum og Grænlandi.
Giljaböðin í Húsafelli

Giljaböðin tilnefnd sem ein af “The World’s Greatest Travel Experiences for 2022”

Giljaböðin í Húsafelli eru ein af 14 bestu upplifunum í heimi fyrir ferðamenn skv. lista Culture Trip fyrir 2022.
Akraneshöfn með Akrafjallið í baksýn

Á döfinni

Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands munu standa fyrir svokölluðum “SPRETTVERKEFNUM” á næstu misserum þar sem unnið verður með samstarfsaðilum og öðrum hagaðilum að því að útbúa þemaferðir um Vesturland í því skyni að styrkja ímynd svæðisins, koma sérstöðu þess á framfæri og styðja við markaðssetningu.

Dagur landsbyggðafyrirtækja – #ruralbusiness day

Við viljum aðstoða fyrirtæki í landsbyggðunum að vaxa, styrkja viðskiptatengsl þeirra út um Evrópu og allan heim og kynna þau á sem breiðustum alþjóðlegum vettvangi.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld. Ferðakaupstefnuna stóð til að halda í janúar eins og venjan er, nánar tiltekið þann 20. janúar en í ljósi aðstæðna hefur nú verið ákveðið að fresta henni.
Jólaopnunartímar á Vesturlandi

Jólaopnunartímar ferðaþjónustufyrirtækja á Vesturlandi

Hér fyrir neðan má sjá opnunartíma þeirra fyrirtækja sem ætla að munu hafa opið að einhverju leyti yfir hátíðirnar. Þið getið smellt á nöfn fyrirtækjanna fyrir nánari upplýsingar.

Haffi hikes

Í sumar gekk Haffi um holt og hæðir Vesturlands, gps trackaði og tók út gönguleiðir. Það varð margt á vegi Haffa en fyrst og fremst ósnortin Vestlensk náttúra
Krakkarúv - Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Í þessum þætti köfum við dýpra í náttúrufjársjóðskistu Vesturlands og Vestfjarða. Þar er hægt að klifra í klettum, leika sér á löngum ströndum, fara í náttúrulaugar, skoða fossa og fylgjast með dýralífi.
Kirkjufell á Vesturlandi

Upplifðu Vesturland

Upplifðu ævintýri, afslöppun, söguslóðir, menningu, náttúru, dýralíf, fjölskylduferð - UPPLIFÐU ÍSLAND
Hraunfossar

Vesturland - Stefnumót við náttúruna

Vesturland er örlátlega skreytt friðlýstum náttúruperlum og þrungið sögu og þið eruð öll velkomin.
Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023

Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023 er komin út

Áfangastaðaáætlanir landshlutanna eru hugsaðar sem áætlanir um áherslur, uppbyggingu og þróun ferðamála á tilteknu landsvæði og skilgreindu tímabili. Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2021-2023. Í ár er áætlunin einungis gefin út á rafrænu formi.

LISTAGJÖF UM ALLT LAND!

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!