Útivistarparadísin Vesturland
Eitt af áhersluverkefnum Áfangastaðaáætlunar Vesturlands er að greina og kortleggja aðgengilegar útivistarleiðir og safna gögnum um þær í miðlægan gagnagrunn sem ætlaður er til úrvinnslu og upplýsingamiðlunar.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu