Hvað er að frétta í ferðaþjónustunni á Vesturlandi?
Markaðsstofa Vesturlands, ásamt fulltrúum frá Broadstone, mun leggja land undir fót í næstu viku og koma víðsvegar við í landshlutanum til að hitta og eiga samtal við ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi.