Er Vesturland aðlaðandi fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu?
Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands stóð nýverið fyrir spurningakönnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja á Vesturlandi þar sem meðal annars var spurt um búsetu, húsnæðisþörf og ráðningar starfsfólks.