Sumardagskrá í Snæfellsjökulsþjóðgarði
Nú er að hefjast sumardagskráin í Snæfellsjökulsþjóðgarði, þar sem boðið er upp á fjölbreytta fræðsludagskrá á tímabilinu frá 6. júní til 12. september.
Landverðir bjóða upp á daglegar gönguferðir, barnastundir og dagsettar göngur sem henta gestum á öllum aldri.