Skráningu á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna lýkur 19. desember
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna en lokað verður fyrir skráningu 19. desember.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu