Hótel Varmaland hefur hlotið gæðavottun Vakans
Hótel Varmaland og veitingastaðurinn Calor, sem staðsettur er á efstu hæð hótelsins, hafa hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans og flokkast nú sem fjögurra stjörnu hótel.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu